Jæja þarna koma það. Þetta er búið að kosta mig nokkrar tilraunir en maður er svo sem ekki frægur fyrir að gefast upp.
Góðan og blessaðan daginn. Þá er komið að því, nú ætla ég að fara að "blogga" (segir maður það ekki annars). Ég var fyrr í dag búin að skrifa langa og greinagóða lýsingu á mér og mínum, en viti menn, af einhverjum dularfullum ástæðum þá bara gerðist aldrei neitt hjá mér. Þá er ég að sjálfsögðu að meina að ég kom þessu aldrei á síðuna, ekki að líf mitt sé svona snautt. Ég nenni að sjálfsögðu ekki að skrifa þetta allt saman aftur svo þið verðið bara að missa af þessu öllu saman. Ég kem engu að síður til með að svara öllum fyrirspurnum sem koma til með að berast. (je ræt).
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home