hversu blind er ég?
jæja nú er komið að því að fara eina ferðina enn til augnlæknis. það er alveg sama hvað það líður stutt á milli hjá mér, alltaf skal sjónin hjá mér hafa versnað slatta. þannig að nú er bara að bíða og sjá hvernig það fer núna.
best að hlaupa og ná strætó.... sjáumst
1 Comments:
og náðirðu stætó, hvað sagði augnlæknirinn?
Er framhald á næsta ári...! Þoli ekki svona hálf-sögur.
Skrifa ummæli
<< Home