life goes on
já, helgin var löng en góð og tíminn yfirhöfuð bara ótrúlega fljótur að líða. ég hef þjáðst af mikilli ritstíflu undanfarnar vikur, svo sem ekkert verið að gerast heldur sem vert er að tjá sig um hér. reyndar var menningarnóttin rosa skemmtileg, fullt af jólaskrauti selt og allir kátir og glaðir. ég þarf að fara að vinna meira í heimasíðunni okkar, finn fyrir mikilli aukningu af fólki sem er að skrá sig á póstlistann okkar svo ég þarf að drífa mig af stað að gera eitthvað sniðugt. annars er þetta bara same old.... skólinn byrjaður hjá drengjunum mínum, þannig að nú fer lífið að færast í eðlilegt horf svona hvað úr hverju.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home