jæja, þá er enn ein vikan gengin í garð, og ég get farið að telja niður til föstudags. hefði nú ekkert á móti því að hafa ferðafélaga í lundúnum. en ég heilsa þá bara upp á betu, hún hlýtur að bjóða mér í kaffi til sín. hummmm hvað á maður nú annars að gera af sér á þessum drottins degi... fara í sund, kemur sterkt inn, eehhh taka til kemur ekki eins sterkt inn. liggja í sófanum og lesa bók... hljómar nú alltaf vel. en eitt er víst.. ég ætla ekki að horfa á star wars. nú eru strákarnir farnir til pabba síns og það er star wars frí hjá mér næstu tvær vikurnar.
mánudagur, júní 27, 2005
fyrri skrif
- hún annakristín náði merkum áfanga í dag, og óska ...
- jæja mínir elskanlegu handleggir og fætur. nú er ...
- hún sigríður elskuleg systir mín á afmæli í dag. ...
- jamm og jæja.... time flies when you are having fu...
- úfff nú er ég búin að sofa..... verst að maður ge...
- þegar ég er þreytt þegar heimurinn vondur er hugga...
- hún anna kristín á afmæli í dag.... til hamingju m...
- ég má nú reyndar til með að láta stjörnuspána frá ...
- ég er askur..... jú, í alvöru sá það á spamaður.i...
- jammm..... já.... eða kannski ekki...
gestabók
endilega tjáið ykkur
síður
Jólahúsið
Réttritun.is
Raförninn
tenglar
ágúst
anna kristín
bylgja
róbert
freknukrúttið
1 Comments:
Ég gæti alveg hugsað mér að skjótast til Lundúna. Gæti meira segja meir en vel hugsað mér það..
Skrifa ummæli
<< Home