þegar ég er þreytt
þegar heimurinn vondur er
huggar mig það eitt
bara að vita af þér hér
þegar fólk er flest
fúlt með allt á hornum sér
oft í vök ég verst
en ég veit þú bjargar mér
ég er aldrei ein
þótt eitthvað hendi mig
ég er aldrei ein
af því ég á þig
og af því ég á þig á ég góðan vin.
já ég á þig að
ég á svo góðan vin
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home