blessuð blíðan
nú eru strákarnir mínir farnir til ítalíu að sleikja sólina. ég hinsvegar sleiki hana bara hérna heima. stór sér á manni og fyndið hvað maður verður bröndóttur því maður er jú ekki alltaf eins klæddur. bara gaman að þessu, en ég myndi ekki láta sjá mig í hlýralausum flegnum kjól.... eeehhh ég myndi hvort eð er aldrei láta sjá mig í svoleiðis, en alveg þar fyrir utan þá yrði það ótrúlega fyndið núna.
ég er búin að taka fram jólatrésdúkinn sem ég keypti fyrir tíu árum síðan og horfi núna á hann og er að mana mig upp í að taka eitt og eitt spor. gæti alveg trúað að það myndi takast í kvöld. :P
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home