þá eru strákarnir mínir lagðir af stað í mikinn leiðangur. ferðinni er heitið til kanarí, og var mikill spenningur í þeirra herbúðum áðan, þegar ég fór að kveðja þá. svei mér ef ég varð ekki bara hálf meir við þetta, (snökkt) en á sama tíma er ég að sjálfsögðu afskaplega glöð fyrir þeirra hönd að fá að fara. bara vona að þeir skemmti sér vel og hafi það gott :D
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home