nú er búið að vera svo mikið að gera og mikil tímaþröng hjá mér í svo marga mánuði að ég veit ekkert hvað ég á að gera af mér núna. ég get ekki einu sinni sest niður í rólegheitunum hehe því mér finnst ég hljóti að eiga að vera að gera eitthvað. tekur smá tíma að gíra sig niður aftur. finnst einhvern vegin að ég sé bara komin í frí, hehe ætli ég gleymi ekki að fara í vinnuna á morgun :|
sunnudagur, nóvember 27, 2005
fyrri skrif
- jeminn þessi tilfinning eldist sem betur fer ekki ...
- við systur erum ágætar. við gáfum pabba afmælisgj...
- hann faðir minn elskulegur á afmæli í dag. 65 ára...
- hvernig er hægt að vera svona þreyttur... jahh ég ...
- ég er víst Partítröll :)Þú ert nýjungagjörn, tilfi...
- ég var að skríða í hús. hitti "gamlar" bekkjarsys...
- ég skrapp til tannlæknis í dag.... og hvað með þ...
- það var fjölskylduferð í smáralindina í gærkvöldi....
- hana..... þetta var nú ljóta prófið... maður minn ...
- ég er komin með rasssæri... og af hverju stafar þ...
gestabók
endilega tjáið ykkur
síður
Jólahúsið
Réttritun.is
Raförninn
tenglar
ágúst
anna kristín
bylgja
róbert
freknukrúttið
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home