ég skrapp til tannlæknis í dag.... og hvað með það... jú ég kom til baka í vinnuna klukkutíma seinna, einni tönn fátækari... :( nú er tungan í mér með víðaáttubrjálæði og veit ekkert hvernig hún á að haga sér... vön að hafa þessar aukatennur til að halda sér í skefjum. omg þetta tekur smá stund að venjast. tanndráttur er frekar spes tilfinning... ekki vont... en ferlega óþæginlegt þegar brakar í beininu þegar verið er að juða tönninni til og frá og svo þegar hún losnar... búmm
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home