birna rebekka bað arnar um að hjálpa sér í skólanum... hann þurfti að teikna fyrir hana myndir sem hún átti að nota í verkefni í skólanum. þvílíkur heiður... hann var sannfærður um að hún væri að biðja um hjálp hans því að hún gæti ekki teiknað sjálf hehehehe... svo var ég með minn aulahúmor í morgun. birna fékk bílinn hjá mér, og fór með arnar á leikskólann. hehe þegar ég kvaddi arnar þá sagði ég honum að hann yrði að tala við birnu allan tímann því annars myndi hún örugglega gleyma að fara með hann á leikskólann. hehehe hann tók mig svona bókstaflega og byrjaði að humma þegar þau keyrðu af stað... og eftir því sem þau nálguðust leikskólann þá söng hann hærra og hærra hehehe... æj svona er maður misskilinn stundum.
þriðjudagur, mars 14, 2006
fyrri skrif
- ég er farin að hreiðra um mig við nýja tölvu í vin...
- ég hef komist að því að það er til fullt af skrýtn...
- okok ég veit... þetta var svaðalegt fyllerí... en...
- jahhh hérna... lenti ég ekki alveg óvart á svaðale...
- dagur nítján.meinvill ofuríþróttaálfur átti afmæli...
- dagur fjórtán.við systur (þeas ég og sigga sys) er...
- rope yoga..... já mikið rétt. ég skráði mig á ná...
- dagur níuég er búin að kistuleggja. bjó um hann í...
- smjatti er allur. blessuð sé minning hans.
- dagur sjöeitthvað fórst fyrir að skrifa hérna síða...
gestabók
endilega tjáið ykkur
síður
Jólahúsið
Réttritun.is
Raförninn
tenglar
ágúst
anna kristín
bylgja
róbert
freknukrúttið
1 Comments:
hvað ég er glöð með að sjá að það er runnið af þér.. ég var farin að hafa áhyggjur af þessu svaðalega fylleríi
Skrifa ummæli
<< Home