Linköping
ég er að öllum líkindum að fara í ferðalag í lok október. kannski ég geri það bara að árlegum viðburði að fara til svíþjóðar síðustu daga októbermánaðar. í fyrra fór ég í árshátíðarferð með raferninum til stokkhólms, en núna stendur til að fara til linköping á vegum lsh, staldra við á sjúkrahúsinu þar og læra á simulatorinn þeirra. frekar gaman. kemur allt í ljós á næstu dögum bara, nú situr maður bara og les og les og reynir að fræðast um nýja möguleika með nýjum tækjum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home