Talandi um drauma. Hekla fór að gjósa síðustu nótt. Þetta er ekki í fyrsta skipti á undanförnum mánuðum sem að það kemur eldgos hjá mér. Mig vantar svo að vita hvað það eigi að merkja. Á ég að sleppa því að fara til Vestmannaeyja á goslokahátíð á næstu helgi. (ein að leita sér að ástæðu fyrir að vera heima hehe). Nei nei þetta verður fínt. Hef ekki farið á staðinn í rúm tvö ár. Nú eru bara 5 vinnudagar eftir þangað til ég kemst í fríið góða. Það verður nú ekki slæmt, vera heima með strákunum mínum tveimur. Ekki mikil hvíld en það verður eflaust ágætt.
sunnudagur, júní 29, 2003
fyrri skrif
- Það er víst komin sunnudagur núna. Ég sit hér ein...
- Ég var að lesa málgangið eins og svo oft áður, og ...
- Well þá er það enn ein andvökunóttin. Ég þarf að ...
- Ó takk fyrir. Þetta var rétt hjá þér. Ég trúi þé...
- Elskulegur Meinvill sendi mér tölvupóst og benti m...
- Nei nei. Er ekki bara búið að breyta öllu síðan í...
- Ég skal nú bara segja ykkur það. Haldið þið að ma...
- Þetta er nú það besta tekið á mbl.is Vændishúsum f...
- Guð hvað ég er þreytt núna. Má ég fara að sofa?????
- það heitir GPS. íþróttaálfurinn þinn
gestabók
endilega tjáið ykkur
síður
Jólahúsið
Réttritun.is
Raförninn
tenglar
ágúst
anna kristín
bylgja
róbert
freknukrúttið
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home