nú er langt síðan ég skrifaði síðast. það er nú ekki margt sem hefur drifið á daga mína síðan síðast. ásm er búin að vera í danmörku undanfarna viku, og kemur heim á morgun. ég er byrjuð í skólanum. þetta er svaka stuð. er í einum tölfræði áfanga sem er einar 5 einingar. ég held að þetta verði mjög gaman allt saman. það er fínt að hafa eitthvað til að hugsa um svona annað en vandamál heimsins. svo byrjar aðferðafræði og greinaskrif í október. það verður líka fínt held ég. æ ég veit ekkert hvað ég á að bulla svo ég hætti bara núna
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home