ég hef í starfi mínu gegnum tíðina (hljómar eins og ég sé ógeðslega gömul) fengið mis gáfuleg komment frá karlpeningnum sem maður hefur verið að skoða. ég fékk hinsvegar fyndnasta komment ever núna áðan og það frá konu.
þegar hún var búin að hátta sig úr þá sá hún sig knúna til að segja mér að hún væri ekki kynferðislega æst á að sjá mig.
hvernig tekur maður svoleiðis löguðu :|
2 Comments:
Eins gott að Vísindasiðanefnd frétti ekki af því hvað þú ert HOT :D
hehehe jæja segðu, þetta er auðvitað rannsóknarefni
Skrifa ummæli
<< Home