enn ein helgin
þá er þessi helgi liðin. dreif mig í sund með strákana í gær. það var ágætt. lá eins og klessa í pottinum meðan þeir voru að leika sér. kíktum aðeins til mundu eftir það. ágúst fór í heimsókn til bjarka á sjúkrahúsið í dag og svo fórum við í mat til mömmu og pabba.
ég er enn með þessi óþægindi í kviðnum. spurning um að fara að panta tíma hjá næsta sérfræðingi..... úffff
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home