Gleði og sorg
Klukkan er hádegi og þetta hefur verið afar atburðarríkur dagur. ekki kannski beint hjá mér sjálfri sem slíkri, en í kringum mig. ég er búin að rúlla allan tilfinningaskalann upp og niður nokkrar ferðir, sér ekki alveg fyrir endan á þeim sinusbylgjum en það róast nú. vá hvað sumir dagar eru skrýtnir.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home