dagur 3
við vöknuðum alveg ótrúlega snemma í morgun, eða kl 4 að íslenskum tíma. þau byrja að vinna á mjög ókristilegum tíma að mínu mati, eða hálf átta. við vorum alveg einstaklega ferskar eitthvað þegar við þrömmuðum af stað, skítkalt en fallegt veður.
við sáum brachytheraphy í dag, vaginal, cervix og prostata, og æjh þetta var frekar grós. úff.... æjh ég fæ gæsahúð við tilhugsunina bara.
annars vorum við frekar þreyttar, sváfum báðar illa, og stutt enda erum við komnar upp í rúm núna alveg eldsnemma.
látum þetta nægja í bili
kv frá svíþjóð
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home