Ég veit´að ég hef ekki sest við skriftir nú í all langan tíma, en það er einhver skortur á hugmyndaflugi í gangi hér. Nú er stefnan tekin á óvissuferð á eftir. Búið að undirbúa allt saman, og allir í góðum fíling. Ég ætla nú ekki að skrifa hér og nú hvert skal halda, því maður veit aldrei hver les yfir axlirnar á manni. Þið fáið því enga sögu fyrr en í fyrsta lagi á morgun, þar sem stefnan er ekki tekin heim fyrr en um miðnætti. En þetta verður mikið fjör.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home