ekki var þetta nú góður dagur fyrir alla stórfjölskyldumeðlimina. hann birgir minn náði að fótbrjóta sig, og ég skyldi við hann og mundu núna rétt áðan, niður í fossvogi þar sem hann bíður eftir að fara í aðgerð til að negla hann saman aftur. elsku kallinn minn. það var nú samt óneitanlega fyndið að trilla þessum stóra og mikla strák inn á barnadeildina, þar sem lítill fimm ára púki hraut í næsta rúmi hehehe. en allavega... stattu þig strákur og njóttu þess að láta stjana við þig næstu vikurnar :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home