jæja þá er ég byrjuð á þessu griðarlega erfiða verkefni að taka til í geymslunni. ég sem sagt fór (hafði mömmu og ágúst með) niður í geymslu í dag, og við fórum tvær ferðir upp með haug af kössum og nú´er ég buin að umstafla í - ætla að eiga og verður inn í ´´ibúð hrúgu - ætla að eiga en verður í geymslu hrúgu - veit ekki hvað ég á að gera við en tími ekki að henda og allir mega gramsa í hrúgu - og síðast en ekki síst henda hrúgu. svo er bara að rugla ekki saman öllum hrúgunum... jamm það er vandlifað :)
þriðjudagur, ágúst 23, 2005
fyrri skrif
- ég setti af einhverri rælni auglýsingar um dótið s...
- jæja... ég held ég sé að komast til meðvitundar á ...
- mér finnst eitt svolítið fyndið... eða fyndið er r...
- jæja þá er fyrsta vinnuvikan eftir sumarfrí búin. ...
- það var nú ekki lengi gert.... búin að selja... þu...
- skjótt skipast veður í lofti... og það er nú bara ...
- nú sit ég og fletti öllum blöðum og skoða allar sí...
- OMG ég fékk það!!!!! :D :D :D
- úúú ég er svoooo spennt yfir þessu öllu. er svona...
- mamma reyndi að drepa mig í dag. og það í kirkjug...
gestabók
endilega tjáið ykkur
síður
Jólahúsið
Réttritun.is
Raförninn
tenglar
ágúst
anna kristín
bylgja
róbert
freknukrúttið
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home