Já en Meinvill, sjáðu til. Það er yndislegt að vaka á nóttunni. Tala nú ekki um ef maður fer út að labba eins og ég gerði. Ég þarf nú engan ratleik til. Það var bara ég og fuglarnir (að vísu óskaplegur hávaði í þeim sumum), logn, hreint og ferkst loft. Svo af því að það er nú engin með réttu ráði á ferli, þá gæti maður velt sér nakin upp úr morgundögginni ef maður væri þannig stemdur. það keyrði nú reyndar framhjá mér Securitas bíll þar sem ég strunfussaði í átt að Salaskóla. Því er ekki að neita að maður sem sat við stýrið horfði óþarflega mikið á mig. Ábbyggilega ætlað að leggja það á minnið hvernig í liti út ef það yrðu framin skemmdarverk á skólanum sem hann var að vakta. Ég meina komm on. Klukkan var nú orðin fimm. það var alveg að koma dagur. Ég get ekki gert að því þó maður sé orðin svona mikil íþróttatýpa að maður sé andvaka yfir því (he he he that will be the day)
mánudagur, júní 23, 2003
fyrri skrif
- Nú er maður mættur í vinnuna og aðeins farið að dr...
- Þetta kallar maður góð viðbrögð. Systir mín elsku...
- ó já Meinvill. Alla vega fannst mér ég vera rosa...
- Nú fór allt úr skorðum. Ég er búin að sofa meira ...
- váá þetta var rosalega skemmtilegt brúðkaup. Það ...
- Sveppi kóngur er grein í lesbók moggans í dag. Þa...
- Eitthvað það óþæginlegasta sem ég veit það er þega...
- Við systur og unglingurinn fórum í leiðangur og ke...
- Það er svo fyndið þegar maður situr einn með sjálf...
- Mér tókst það. Ég keypti mér undirföt. Ok ég tímd...
gestabók
endilega tjáið ykkur
síður
Jólahúsið
Réttritun.is
Raförninn
tenglar
ágúst
anna kristín
bylgja
róbert
freknukrúttið
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home