ófært
það var vetrarfrí í skólanum hjá strákunum í vikunni, þannig að þeir skruppu til vestmannaeyja í staðinn. ætluðu nú að koma heim á miðvikudaginn en allir voða hissa.... það var ófært þannig að þeir komust ekki heim fyrr en seinnipartinn í gær. ég talaði við þá í gær, áður en það var flogið, og þeir voru sko sammmála um að þeir ætluðu sko ekki með herjólfi. frekar myndu þeir vera nokkra daga í viðbót hehe... greyin þeir eru ekki aðalaðdáendur herjólfsins svo mikið er víst. en allavega þeir komust í kópavoginn í gær og koma svo til mín eftir skóla í dag.