við gormur erum með kósý kvöld. þetta er síðasta kvöldið okkar saman. erum búin að horfa á eina bíómynd house on the hunted hill eða eitthvað álíka og svo er hann búin að fá kisukæfu eins og hann arnar kallar dósamatinn hans. það er alltaf þannig í bíómyndunum og fangarnir á death row fá alltaf svona óska síðustu kvöldmáltíð og þeir eru nú glæpamenn. gormur hefur nú það eitt til saka unnið að búa í blokk, og þá finnst mér það nú alveg lágmark að hann fái uppáhaldsmatinn sinn.
ég ætla nú ekki að eyða meiri tíma í þetta heldur snúa mér að næstu bíómynd og klappa gorminum